Collection: By SILFA • Ágúst/August
Mánaðarskart By SILFA
Mánaðarskart frá SILFA er virkilega fallegt og passar bæði fyrir fullorðna og börn.
Fallegt skart úr 925 sterling silfur sem er Rhodium húðað með AAAA – Cubic Zirconia Garnet stein.
Hver mánuður á sinn mánaðarstein í sínum fallega lit. Hver steinn táknar ýmislegt er talinn gæta ákveðinna eiginleika fyrir þann sem hann ber.