Collection: Freyja - Rósagylling

Freyja Njarðardóttir giftist þeim manni er Óður heitir. Óður fór í braut langar leiðir, en Freyja grætur eftir, en tár hennar er gull rautt. Freyja er tignust með Frigg. Dætur þeirra eru Hnoss og Gersemi. Freyja er gyðja ástar og frjósemi.