Collection: Merchant & Mills

Merchant & Mills er fjársjóður munstra, vefjarefna, saumaverkfæra og hugmynda í heillandi enska bænum Rye.

Merchant & Mills var stofnað árið 2010 af Carolyn Denham og Roderick Field. Þau skapa vörur sem eru nútímalegar og tímalausar sem elskað er af hönnuðum og framleiðendum.

Merchant & Mills er enskt merki sem framleiðir fallegar gæða saumavörur s.s. verkfæri, falleg mynstur og vefjarefni.