FALDA
Garn skeri fyrir Smyrna útsaum
Garn skeri fyrir Smyrna útsaum
Regular price
8.590 ISK
Regular price
Sale price
8.590 ISK
Unit price
per
Gamal og góður garn skeri fyrir Smyrna útsaum.
Hann sker garnið í rétta lengd, og því tilvalinn fyrir frjálsan Smyrna útsaum þar sem þú ákveður hvaða garn skal nota, liti og hönnunina.
Ástand: Notaður, í upprunalegum kassa og með leiðbeiningum.
Ath. þessi vara er hluti af antík sölu Földu þar sem gamlar hannyrðavörur fá framhaldslíf.