Skip to product information
1 of 3

LDH Scissors

Hjólaskurðarhnífur - 45mm Midnight Edition

Hjólaskurðarhnífur - 45mm Midnight Edition

Regular price 3.890 ISK
Regular price Sale price 3.890 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Hjólaskurðarhnífur með 45 mm blaði og beinu handfangi. Hann er tvíhliða og hægt er því að nota hann bæði í hægri eða vinstri hendi. Hver hnífur kemur með einu blaði og kemur í margnota filtpoka sem kemur í veg fyrir óþarfa plastumbúðir.

Þessi hjólaskurðarhnífur er með léttu, beinu handfangi með quick push-to-release hnappi sem gerir það einfalt að opna hann fyrir notkun og loka þegar hann er ekki í notkun. Hann mælist 7,5" frá toppi til botns.

Hann getur skorið í gegnum mörg lög af efni, leðri, flís, vinyl, denim og öðrum þéttum efnum.

Ending blaðanna er mismunandi og getur verið breytilegt frá manni til manns, hvernig hver og einn notar skurðarhnífinn sinn, auk þess fer það líka eftir hvernig tegund af skurðarmottu sé notuð, gömul eða ný. Við prófanir hjá LDH Scissors voru blöðin prófuð í ýmsum vefjarefna verslunum í Toronto. Miðað var við allt að 8 klukkustunda notkun á dag, fimm til sjö daga vikunnar. Hver verslun fékk á milli 3 - 4 mánaða notkun á einu blaði!

Við mælum með að þurrka blaðið reglulega og bera á það olíu einu sinni í mánuði.

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.