DMC
Jurtalitað ullar útsaumsgarn í kassa - 30 litir
Jurtalitað ullar útsaumsgarn í kassa - 30 litir
Regular price
13.490 ISK
Regular price
Sale price
13.490 ISK
Unit price
per
Jurtalitað útsaumsgarn frá DMC
Þessi gullfallega askja með 30 litum af jurtalituðu útsaumsgarni er tilvalin gjöf handa þeim sem elska útsaum. Bandið er tveggja þráða 100% lífrænt ullarband og er hver dokka 16 m. Við litunina eru engin skaðleg efni notuð og allir litirnir eru náttúrulegir. Bandið er Woolmark vottað og non-mulesed.
Notuð eru lauf, rætur og ber af plöntum eins og valhnetum, rabbabara, indigo og juniper.
Garnið hentar afar vel í útsaum, krosssaum, í hakknál (punch needle), vefnað og viðgerðir. Garnið má handþvo við 30°. Þar sem garnið er náttúrulitað getur verið litamismunur á milli sendinga.
Framleitt á Ítalíu.