Skip to product information
1 of 1

FALDA

Ullarboltar í þurrkarann - 100% ull

Ullarboltar í þurrkarann - 100% ull

Regular price 1.690 ISK
Regular price Sale price 1.690 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Ullarboltarnir fyrir þurrkara eru hreinlega skildu eign allra þeirra sem eiga þurrkara.

Ullarboltarnir fjar­lægja brot sem oft mynd­ast í þvott­in­um í þurrk­ar­an­um, lyfta og aðskilja fötin þannig að loftið dreifist á skilvirkari hátt og stytta því þurrkunar tíman um allt að 50%. Þú spar­ar bæði tíma og pen­inga með þess­ari snilld! 

Ullarboltarnir draga einnig úr rafmagni í fötum og koma í veg fyrir hnökra.

Boltarnir eru þrír saman í neta bómullarpoka, þeir eru fram­leidd­ar úr 100% New Zealand ull og eiga endast í u.þ.b. eitt ár.

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.