FALDA
Skartgripaskrín - Læsanlegt m. tveimur skúffum
Skartgripaskrín - Læsanlegt m. tveimur skúffum
Þetta fallega skartgripaskrín er virkilega hefur Falda lengi beðið eftir, en það er sérstaklega pantað í þessum græna lit sem Falda er svo hrifinn af. Skrínið er læsanlegt og er læsingin og annað járn gylt á lit.
Skrínið er með tveimur skúffum. Í annarri skúffunni eru tvö hólf og er hin skúffunan með skilrúmum sem hægt er að endurraða eða fjarlægja eftir hvað hentar hverjum og einum.
Efri hæðin er með 8 púðum fyrir hringi og tveimur geymsluhólfum, annað minna og annað stærra sem er einnig með færanlegum skilrúmum.
Lokið er með vasa og sex hengjum fyrir hálsmenn.
Þetta fallega skartgripaskrín gæti enst eiganda sínum í áratugi ef farið er vel með það. Það er vndað og mátulega stórt.. algjört þarfaþing fyrir alla þá sem eiga skartgripi.
Það fylgir einn lykill með skríninu.
Stærð: 17.5 x 14 x 13 cm