Vörur: By SILFA • Mars/March

Aquamarine mánaðarsteinn Mars er fallega sjóblár.

Þessi fallegi Aquamarine sirkon steinn er sagður tákna hamingju, von og eilífa æsku.

Í fornöld var steinninn talinn vernda þá sem voru á sjó.