Falda er lítil gamaldags hannyrða- og skartgripa verslun á Ísafirði.
Fallegir skartgripir frá vel völdum gull- og silfur smiðum.
Vönduð og falleg verkfæri til hannyrða sem framleidd eru eftir gömlum gildum, auk verkfæri með vinnuvistfræðilegri hönnun sem hjálpar þeim sem þjást af gigt eða þeim sem eru viðkvæmir eftir meiðslum í höndum.
Að auðvelda og gera handavinnuna skemmtilegri er Földu afar mikilvægt.
Til að velja inn og halda gildum Földu um vandaðar og fallegar vörur fær hún til liðs við sig þaulreynt handverksfólk s.s. gull- og silfur smiði, textílkennara, klæðskera- og kjólameistarar, prjónara, heklara og fleira handverksfólk til að velja að gaumgæfni þær vörur sem fást í verslun Földu.
Nýjar vörur
Nálahús - Ebony & rósarviður
Venjulegt verð
2.190 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
2.190 ISK
Einingaverð
hver