Falda er lítil gamaldags hannyrða- og skartgripa verslun á Ísafirði.

Fallegir skartgripir frá vel völdum gull- og silfur smiðum.

Vönduð og falleg verkfæri til hannyrða sem framleidd eru eftir gömlum gildum, auk verkfæri með vinnuvistfræðilegri hönnun sem hjálpar þeim sem þjást af gigt eða þeim sem eru viðkvæmir eftir meiðslum í höndum.

Að auðvelda og gera handavinnuna skemmtilegri er Földu afar mikilvægt.

Til að velja inn og halda gildum Földu um vandaðar og fallegar vörur fær hún til liðs við sig þaulreynt handverksfólk s.s. gull- og silfur smiði, textílkennara, klæðskera- og kjólameistarar, prjónara, heklara og fleira handverksfólk til að velja að gaumgæfni þær vörur sem fást í verslun Földu.

Nýjar vörur

Merchant & Mills

Merchant & Mills er fjársjóður munstra, vefjarefna, saumaverkfæra og hugmynda í heillandi... 

Firefly Notes

Firefly Notes Creative LTD has been featured in publications such as Interweave... 

  • Silfa - Skart liðinna alda

    Hnoss er svo fögur að af hennar nafni er hnossir kallaðar, þar er fagurt og allt gersemlegt.

    Lof var virt fyrir góðvild sína og vilja til að svara bænum.

    Freyja er gyðja ástar og frjósemi.

    Frigg veit öll örlög og er hún verndari hjúskapar, fjölskyldu og heimilis, nafn hennar merkir ást eða hin elskaða.

    -

    Þessar fallegu skartgripalínur eru úr 316L læknastáli og koma í Silvur - Hápólerað 316L, 18K Gull og 18K Rósagull, auk þess Svartri IP húðun. Einstaklega skerkar og umhverfisvænar.

    Skoða hér 
  • Vinnulampi með stækkunargleri - 3 in 1

    Þennan frábæra vinnulampa með stækkunargleri frá Purelite er hægt er að nota sem borðlampa og gólflampa, auk þess fylgir klemma sem gerir það kleift að festa lampann nánast hvar sem er. 

    -

    Það er bæði hægt að hafa hann tengdan við rafmagn eða batterí, þannig hann er frábær til að ferðast með í fríið t.d. útileguna eða þar sem ervitt er að komast í rafmagn. Hann hefur hentað vel í saumaklúbba, prjónahittinga, bútasaumshittinga og fleira.

    -

    Þessi lampi er mikið notaður á hönnunarstofu Földu og er algjörlega ómissandi!

    Sjá frekari uppl. hér 
  • Addi Novel gigtarprjónar

    Addi Novel hringprjónarnir er nýjung frá Addi!

    Þessir prjónar eru með vinnuvistfræðilegri hönnun sem hjálpar við grip á prjónunum. Þess vegna eru þeir sérstaklega þægilegir og henta vel fyrir prjónara sem þjást af gigt s.s. liðagigt eða eru viðkvæmir fyrir meiðslum í höndum.

    Sjá nánar hér 
  • AddiClick Ólífuviðar prjónasett

    Einstakir prjónar úr einstöku hráefni.

    Falda er svo spennt að kynna fyrir þér AddiClick Nature Olive Wood sem er eina prjónasettið sem þú þarft!

    -

    Þetta er eitt vandaðasta prjónasett sem völ er á og ekki skemmir fyrir hvað bæði prjónarnir og veskið er fallegt.

    Sjá nánar hér 
  • AddiClick Prjónasett

    AddiClick prjónarnir eru með einstaklega góða hönnun þegar skipta þarf um prjóna og eða snúrur. Þú einfaldlega setur prjónin á nýju snúruna, ýtir og snýrð.. og prjónninn ætti ekki að losna frá snúrunni á meðan prjónað er ...

    Skoða hér 
  • Útsaumspúði - Bambi með slaufu

    Útsaumspakkning með áteiknuðum strama úr 100% bómull 18 spor/10 cm og hentar því einstaklega vel fyrir börn frá ca. 6 ára.

    Með fylgir garn, strammi, mynd og nál.

    Vandaðar útsaumspakningar í allskonar myndum frá Vervaco fást nú hjá Földu!

    Skoðaðu fleirri gerðir hér 
1 af 6
1 af 9

Falda í mynd . . .