Hönnunar stofan Falda

-
Á hönnunar stofunni okkar verður ýmislegt til bæði fatnaður og hlutir sem auðvelda þér vinnuna við handverkið, við erum í stöðugri þróun og alltaf að reyna finna betri lausnir við vinnu okkar sem er að skapa og handverkið! 
Hönnunar stofan okkar er vel útbúinn öllum þeim helstu vélum sem sauma- og hönnunar stofur þurfa.
Hönnunar stofa Földu er staðsett í gömlu Netagerðinni á Ísafirði  
-