Opnunartími

Falda er lítið fyrirtæki og er eins og er bara með einn starfsmann og því ekki með fastan opnunartíma.

En í haust verður prófað að hafa opið alla mánudaga og fimmtudaga frá klukkan 12:00 til 15:00 en hina dagana óreglulegra, og svo mun opnunartíminn vonandi lengjastv með vetrinum og vorinu

Lokað verður í Földu þessa daga, en minni á að það er og verður alltaf opið í vefverslun.

  • 30. október til 3. nóvember þar sem ég verð við kennslu í Lýðskólanum á Flateyri.

Það er alltaf hægt að hafa samband með því að senda tölvupóst á falda@falda.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Endilega hringdu á undan þér í síma 833-84 84 svo þú komir ekki að lokuðum dyrum. Það er opið símleiðis alla virka daga frá klukkan 12.00 til 15:00.

Ertu óviss um hvort það sé opið? ef svo er, þá getur þú farið inn á facebook eða Instagram síðu Földu og séð opnunartímann fyrir daginn í dag!

Það er velkomið að hringja síma 833-8484 ef komið er að lokuðum dyrum því það er alltaf mögulegt að koma og opna verslunina ef þú sérð eitthvað spennandi í glugganum.