Vörur: Antík

Falda elskar gamala hluti sem eiga sér sögu. Hjá Földu er hægt að kaupa vel valda og fallega hluti frá ca. árunum 1870 til 1970, eins og t.d. silfur fingurbjargir, 100 ára gamlar heklunálar úr beini, víravirki og margt fleira fleira.