Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Sajou

20 nálar - 4 stærðir - Little girl

20 nálar - 4 stærðir - Little girl

Venjulegt verð 1.290 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.290 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

20 nálar fyrir handsaum með beittum odd í fjórum stærðum.

- fimm n°3, mælist 42 mm með þvermál 0,90 mm.

- fimm n°5, mælist 40 mm með þvermál 0,80 mm.

- fimm n°7, mælist 37 mm með þvermál 0,70 mm.

- fimm n°9, mælist 34 mm með þvermál 0,60 mm.

Mynstrið á kortinu heitir Little girl sem er mynd af lítilli stelpu vera gera við dúkkuna sína.

Nálarnar eru þræddar á svartan borða frá Sajou sem er heftaður inn í kortið.

Stærð kortsins er 6cm x 4cm.

Allar nálarnar frá Sajou eru framleiddar í í Frakklandi. Gæða nálar í fallegum bréfi. 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.