LDH Scissors
Auka blöð - 45mm Carbon stál hjólaskurðarblöð
Auka blöð - 45mm Carbon stál hjólaskurðarblöð
Venjulegt verð
690 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
690 ISK
Einingaverð
hver
Þessi blöð eru framleid úr stáli og eru hönnuð þannig þau passa á aðra 45 mm hjólaskurðar hnífa.
Athugið! blöðin eru húðuð með olíu til að verja þau gegn raka meðan á flutningi stendur. Við mælum með því að þurrka þau af fyrir notkun til að forðast blettir koma í efnið þitt.Ending blaðana er mismunandi og getur verið breytilegt frá manni til manns, hvernig hver og einn notar hjólaskurðar hnífinn sinn, auk þess fér það líka eftir hvenig tegund af skurðarmottu sé notuð, gömul eða ný. Við prófanir hjá LDH Scissors voru blöðin prófuð í ýmsum vefjarefna verslunum í Toronto. Miðað var við allt að 8 klukkustunda notkun á dag, fimm til sjö daga vikunnar. Hver verslun fékk á milli 3 - 4 mánaða notkun á einu blaði!
Við mælum með að þurrk blaðið reglulega og berða á það olíu einu sinni í mánuði.