FALDA
Addi Swing Heklunál með skafti 2 - 8 mm
Addi Swing Heklunál með skafti 2 - 8 mm
Venjulegt verð
2.100 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
2.100 ISK
Einingaverð
hver
Addi Swing Heklunál með skafti 2 - 8 mm
16 cm | Ø 2 - 8 mm
Addi Swing heklunálin er með skafti sem er sérstaklega hannað til að létta á öxlum og höndum þegar heklað er og hentar því vel fyrir þá sem eru t.d. með gigt eða eru viðkvæmir fyrir meiðslum. Handfangið er sérstaklega styrkt og hentar því einnig vel fyrir þá sem hekla fast.
Þær eru framleiddar í Þýskalandi.
Addi Swing heklunálarnar eru í miklu uppáhaldi hjá Földu! og mælum við í einlægni með þeim.
Þýska fyrirtækið Addi hefur verið að framleiða yfir 195 ár, eða síðan 1829. Þess vegna má búast við úrvalsvörum með fullkomnum skilum, sveigjanlegum snúrum og sléttum og léttum oddum.