Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

FALDA

Fatamerki 3 stk. - Amma prjónaði

Fatamerki 3 stk. - Amma prjónaði

Venjulegt verð 725 ISK
Venjulegt verð Söluverð 725 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

3 stykki handgerð fatamerki með áletruninni Amma prjónaði. 

Merkimiðar úr PU leðri. 

Það eru göt á hverju horni svo auðvelt sé að festa merkið við flíkina.

Efni: PU leður

Stærð: 5 x 1,5 cm 

Það eru 3 stykki saman í pakkningunni. 

Athugið ef pantaðir er eingöngu merkimiðar að þá er hægt að senda þá sem bréf. Veljið valkostinn -Sækja í Verslun Földu og við sendum miðana frítt.

Setjið ósk um að fá sent í bréfpósti skilaboðagluggann, heimilisfang og símanúmer. 

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.