Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Firefly Notes

Firefly Notes prjóna SETT - Kisa

Firefly Notes prjóna SETT - Kisa

Venjulegt verð 3.350 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.350 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Fallegt álbox frá Firefly Notes með allskonar aukahlutum! 

Þetta box inniheldur:

  • Segul með mynd af mynntu
  • Stoppnál sem festist við segulinn þegar hún er ekki í notkun.
  • Kisuleg prjónamerkin í 3 mismunandi stærðum (2 af hvoru) í litlum sætum poka.

Fullkomið í prjónatöskunna þína undir prjónamerkin þín og aðra smáhluti. 

Fallegu smáhlutaboxin frá Firefly Notes eru hönnuð af Sandy Bahrich sem er stelpan á bak við Firefly Notes. Vörur frá Firefly Notes hafa notið gífurlegra vinsælda og birst í blöðum eins og Interweave Knitting, VOGUE Knitting, Buzzfeed, Knit Simple, Knit Wit og fleiri skemmtilegum blöðum! 

Boxin eru búin til í litlu upplagi með myndum eftir Sandy, myndirnar eru húðaðar með hágæða resin sem er án allra aukaefna. Boxið er opnað og lokað með því að renna lokinu. 

***ATHUGIÐ! Prjónamerkin fylgja EKKI með.***

Stærð:

Lengd 9 cm / 3 9/16"

Breidd 6 cm / 2 5/16"

Djúp 2 cm / 7/16" djúp

Fullkomin í veveskið fyrir prjónamerkin, hnappa, tölurnar, títuprjónana (gott að setja lítinn segul í botninn) eða nælur, og svo líka skartgripina osfrv.)

*Athugið! aðeins eru til örfá eintök af þessu boxi og því gæti verið að það sé uppselt í verslun. Það mun vera látið vita ef boxið er uppselt eða væntanlegt.*

~

English 

Perfect for a wallet, notions, buttons, pins, stitch markers, jewellery etc.

***STITCH MARKERS NOT INCLUDED**

Size:

9 cm / 3 9/16" length

6 cm / 2 5/16" width

2 cm / 7/16" deep

*Attention! there are only a few copies of this box in Falda online shop, so it may be sold out in Falda store. If purchase and it's sold out, It will be notified if the box is sold out or coming soon.*

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.