Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Firefly Notes

Firefly Notes álbox - Grenitré

Firefly Notes álbox - Grenitré

Venjulegt verð 2.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð

Fallegt álbox frá Firefly Notes.

Poppaðu upp prjóna og hekl töskuna þína með þessu yndislega kisu álboxi. Fullkomið í allar prjónatöskur undir prjónamerki og annað smátt. 

Þetta yndislega box er með fallegri mynd af kisu klædd í vintage föt, sem gerir það að fullkominni blöndu af hagkvæmni og nostalgíu.

Falleg smáhlutabox hönnuð af Sandy Bahrich sem er stelpan á bak við Firefly Notes. Vörur frá Firefly Notes hafa notið gífurlegra vinsælda og birst í blöðum eins og Interweave Knitting, VOGUE Knitting, Buzzfeed, Knit Simple, Knit Wit og fleiri skemmtilegum blöðum! 

Boxin eru búin til í litlu upplagi með myndum eftir Sandy, myndirnar eru húðaðar með hágæða resin sem er án allra aukaefna. Boxið er opnað og lokað með því að renna lokinu. 

Tvær stærðir: 

Lítið - L 5,5 x B 3 cm

Stórt - L 9 x B 6 x D 2 cm

*Athugið! aðeins eru til örfá eintök af þessu boxi og því gæti verið að það sé uppselt í verslun. Það mun vera látið vita ef boxið er uppselt eða væntanlegt.*

 

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Lokað verður í verslun Földu frá 11. janúar til og með 31. janúar. Allar vörur sem pantaðar eru á þessum tíma verða afgreiddar 3. janúar 2025.