Firefly Notes
Firefly Notes álbox - Vintage Kisa
Firefly Notes álbox - Vintage Kisa
Ekki tókst að finna sendingar þjónustu
Fallegt álbox frá Firefly Notes.
Poppaðu upp prjóna og hekl töskuna þína með þessu yndislega kisu álboxi. Fullkomið í allar prjónatöskur undir prjónamerki og annað smátt.
Þetta yndislega box er með fallegri mynd af kisu klædd í vintage föt, sem gerir það að fullkominni blöndu af hagkvæmni og nostalgíu.
Falleg smáhlutabox hönnuð af Sandy Bahrich sem er stelpan á bak við Firefly Notes. Vörur frá Firefly Notes hafa notið gífurlegra vinsælda og birst í blöðum eins og Interweave Knitting, VOGUE Knitting, Buzzfeed, Knit Simple, Knit Wit og fleiri skemmtilegum blöðum!
Boxin eru búin til í litlu upplagi með myndum eftir Sandy, myndirnar eru húðaðar með hágæða resin sem er án allra aukaefna. Boxið er opnað og lokað með því að renna lokinu.
Tvær stærðir:
Lítið - L 5,5 x B 3 cm
Stórt - L 9 x B 6 x D 2 cm
*Athugið! aðeins eru til örfá eintök af þessu boxi og því gæti verið að það sé uppselt í verslun. Það mun vera látið vita ef boxið er uppselt eða væntanlegt.*
Materials
Materials
Dimensions
Dimensions
Care information
Care information




Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu
Lokað verður í verslun Földu frá 11. janúar til og með 31. janúar. Allar vörur sem pantaðar eru á þessum tíma verða afgreiddar 3. janúar 2025.