Antík FALDA
Flosnál - Antík vörur
Flosnál - Antík vörur
Venjulegt verð
5.300 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
5.300 ISK
Einingaverð
hver
Gömul og góða flosnál fæst hjá Földu.
Flos er gömul og skemmtileg útsaumsaðferð og betur þekkt í veggteppum og eða gólf mottum.
Það eru tvær gerðir af flos vélum, handvirk sem er með snúnings handfangi eins og hér um ræðir og er þekkt sem flosnál á Íslandi og svo rafmagns (tufting gun á ensku). Svipuðum áhrifum er hægt að ná í útsaumi með einfaldri flosnál sem er ekki með snúnings handfangi og er stungið handvirkt í gegnum efnið eða með smyrnanál og fást báðar þessara síðarnefndu einnig hjá Földu.
Ath. þessi vara er hluti af antík vörum Földu.