Silfa
Gersemi - Svart
Gersemi - Svart
Venjulegt verð
13.600 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
13.600 ISK
Einingaverð
hver
Gersemi þýðir fjársjóður. Gersemi er dóttir gyðjunnar Freyju og er systir Hnoss.
Gersemi er framleidd úr 316L hápóleruðu læknastáli og húðað með svartri IP húðun sem er einstaklega sterk og umhverfisvæn og og fæst líka með 18k harð gyllingu.
Harð gylling er með margfalt meiri endingu og léttari umhirðu. Þá tryggir hún hámarksvörn fyrir ofnæmi og tryggir mun meiri líftíma skarthúðar, fegurri gljáa og fallegri áferð auk þess er hún umhverfisvæn.
Keðja Lengd: 45 cm + 3 cm framlengin
Men: 2,2 x 2,2 cm
Kemur í fallegri svartri flauelspakkningu og satín gjafapoka.