Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

VH

Havana heklbók

Havana heklbók

Venjulegt verð 4.890 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.890 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Höfuðborg Kúbu varð kveikjan að þessari litríku uppskriftabók. Í Havana iðar allt af lífi, hvarvetna hljómar tónlist og við blasa ótal litir og munstur. Allar ljósmyndir í bókinni eru teknar í Havana.

Í Havana heklbók er á þriðja tug hekluppskrifta; flíkur, fylgihlutir og ýmislegt fyrir heimilið. Einnig eru hér ítarlegar leiðbeiningar um hekl, tafla yfir skammstafanir og þýðingar, og fleiri gagnlegar upplýsingar um þessa skemmtilegu handavinnu.

Tinna Þórudóttir Þorvaldar hefur áður sent frá sér heklbækur sem notið hafa mikilla vinsælda; Þóru heklbók, Maríu heklbók og einnig ritstýrði hún Heklfélaginu.

Gerð: Mjúk spjalda 

Útgáfuár: 2016

Síður: 225

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.