Farðu í vöruupplýsingar
1 af 10

Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Karólína Útsaumspakkning - Krosssaumur

Karólína Útsaumspakkning - Krosssaumur

Venjulegt verð 8.300 ISK
Venjulegt verð Söluverð 8.300 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Gerð

 

Útsaumspakkning - krosssaumur / Embroidery kit - cross stitch

Stærð / Size: 15 x 15 cm

Innihald: strammi, munstur, ullargarn, nál og leiðbeiningar.

Krossaumur Karólínu eru ótrulega falleg og skemmtileg útsaumsverkefni við flestra hæfi. Munstrin eru frá Karólínu Guðmundsdóttur vefara en það er Lára Magnea Jónsdóttir textílhönnuður sem hefur valið munstur og endurhannað í takt við tímann.

Content: Canvas, pattern, woolen thread, needle and instructions. 

Karólína's cross stich are beautiful and fun embroidery projects suitable to all abilities. 

Framleiðandi / production: Heimilisiðnaðarfélag Íslands 

Samstarfsaðilar / in partnership with: Saumakassinn og Borgarsögusafn 

Hönnun / Design: Saumakassinn 

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.