Permin
Útsaumspúði - Lína og Niels 40 x 40 cm
Útsaumspúði - Lína og Niels 40 x 40 cm
Venjulegt verð
9.295 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
9.295 ISK
Einingaverð
hver
Virkilega fallegt útsaumsverkefni með Línu langsokk og Níels.
Stærð: 40 x 40 cm
Efni: Ecru aida javi (3,2 spor) 100% bómull, perlugarn 100% bómull.
Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er úttalið.
Innifalið í pakkningu er:
- aida javi (3,2 spor)
- perlugarn nr. 5,
- nál
- munstur og leiðbeiningar.
Ath. Púðinn er ekki tilbúinn í pakkningunni.