Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Silfa

Mælieiningar men 5 cm

Mælieiningar men 5 cm

Venjulegt verð 5.700 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.700 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Gerð

Fallegt 5 cm mælieiningar men sem er hægt að festa á aðrar keðjur eða hvar sem er!

Mælieiningin kemur vel að notum þegar mæla þarf t.d. stroff eða annað prjónles. 

Gott er að velta mælieiningunni til að mæla t.d. búk á peysu ( 5 cm – 10 cm – 15 cm… )

Hún kemur einnig handhæg t.d. byggingavöruverslun nú eða bara hvar sem er!

Allt skartið í My Pearl línunni er unnið úr 316L læknastáli sem hefur gefist vel gegn ofnæmi.

18K gyllingin er harðgylling sem er 8 sinnum sterkari en hefðbundin gylling og ætti að endast í áratugi.

My Pearl er eftir hönnuðinn Önnu Silfu Þorsteinsdóttur, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk tengingar við norræna goðaheima.

Ath. þetta er eingöngu mælieiningin. Kaupa þarf hálsfestina sér og er þá hægt að kaupa prjónamáls-, umferðarteljara hálsfestarnar og eða einfalda hálsfesti sem er með einum 10mm hring/prjónamáli sem er eins og sést hér á myndunum.

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.