Silfa
My Pearl eyrnalokkar með Sirkon steinum
My Pearl eyrnalokkar með Sirkon steinum
Fjölnota eyrnalokkar, bestu lykkjumerkin í prjón og heklið!
Skemmtilegt að stafla þeim saman og þá nota þá sem teljara í prjóninu.
Einstaklega þægilegir lokkar, ofnæmisprófaðir og trufla ekki svefn!
Eyrnalokkarnir eru gerðir úr háslípuðu læknastáli til að koma í veg fyrir ofnæmi.
Allt skartið í My Pearl línunni er unnið úr 316L læknastáli sem hefur gefist vel gegn ofnæmi.
18K gyllingin er harðgylling og er 8 sinnum sterkari en hefðbundin gylling og ætti að endast í áratugi.
Sirkon: AAAA
Stærð: 2 – 2,7cm
Kemur í litlu veski sem er með fallegri perluáferð og úr vegan leðri.
My Pearl er eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk tengingar við norræna goðaheima.