Silfa
My Pearl - Eyrnalokkar / Prjónamerki m. Sirkon Hjarta
My Pearl - Eyrnalokkar / Prjónamerki m. Sirkon Hjarta
2 stk af sjörmum/lykkjumerkjum, SIRKÓN HJÖRTU
**Eyrnalokkar seldir sér**
Notaðu sjarmana þína á eyrnalokka sem við bjóðum upp á (sjá stitch markers) og búðu til þína útfærslu af eyrnalokkum eða hálsmeni!
Hugmyndin er með þessum skemmtilegu fjölnota sjörmum er að þú getur notað þá ekki bara í eyrnalokka heldur einnig á keðju sem hálsmen.
Fyrst kom hugmyndin að þú gætir útfært þína lokka á mismundandi vegu með lengdum og formum. Það er nefnilega svo gaman að geta breytt eyrnalokkunum sínum! Einnig á sama tíma var hugur minn í lykkjumerkjum sem ég elska að bera á mér..
Það sem toppar þá að mínu mati er að þeir nýtast sem lykkjumerki í prjóni!
kærar prjónakveðjur! Anna Silfa
Þú getur einnig geymt þá á keðju sem við bjóðum upp á sem er væntanleg um 25. júní 2024
Vertu óhrædd/ur að nota lykkjumerkin þín, varan er framleidd til notkunar.
Innihald:
AAAA SIRKÓN
316L læknastál
Litir: Silfur eða 18K gullhúð
Lengd: 19 mm/ 0,74 inches