Silfa
My Pearl hálsfesti - Stök keðja með 10 mm prjónamáli
My Pearl hálsfesti - Stök keðja með 10 mm prjónamáli
Venjulegt verð
6.550 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.550 ISK
Einingaverð
hver
Fallegt og stílhreint hálsmen með einum hring/10mm prjónamáli.
Hægt er að festa við það My Pearl prjónamerkja eyrnalokkunum og eða My Pearl mælieininga meni (bæði selt sér).
Allt skartið í My Pearl línunni er unnið úr 316L læknastáli sem hefur gefist vel gegn ofnæmi.
18K gyllingin er harðgylling og er 8 sinnum sterkari en hefðbundin gylling og ætti að endast í áratugi.
Keðjan er 53 cm og getur einnig verið notuð sem framlenging á aðrar keðjur í My Pearl línunni.
My Pearl er eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk tengingar við norræna goðaheima.