Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

Silfa

My Pearl prjónamáls armband og framlenging við My Pearl hálsfesti

My Pearl prjónamáls armband og framlenging við My Pearl hálsfesti

Venjulegt verð 7.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Gerð

My pearl framlenging & armband úr læknastáli.

Armbandið úr línuni My Pearl frá Silfa er ekki bara armband heldur líka prjónamál fyrir stærðir 1,5 mm, 12 mm og 1,75 mm/ 00, 000 og 17 US auk þess að vera framlenging fyrir My Pearl hálsmenið.

Hægt er að sérsníða framlenginguna með því að bæta við lykkjuhringjum/prjónamerkjum eftir smekk.

Framlengingin er 21 cm löng og er gerð úr háslípuðu læknastáli til að koma í veg fyrir ofnæmi.

Allar keðjur í My Pearl línunni eru samtengjanlegar. Keðjurnar eru sérsoðnar svo ekkert hár eða band festist í þeim.

Allt skartið í My Pearl línunni er unnið úr 316L læknastáli sem hefur gefist vel gegn ofnæmi.

18K gyllingin er harðgylling og er 8 sinnum sterkari en hefðbundin gylling og ætti að endast í áratugi.

My Pearl er eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk tengingar við norræna goðaheima.

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.