Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

FALDA

Nála geymslu segull - Saumavél

Nála geymslu segull - Saumavél

Venjulegt verð 1.660 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.660 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Lítil segul saumavél - Nála segull sem geymir nálarnar þínar meðan þú tekur þér pásu við útsauminn.

Þessi líka sæta saumavél er algjör snilld! þú einfaldlega setur hana á efnið (festist með segul) sem þú ert að sauma út í og getur því næst verið viss um að nálin þín sé á sínum stað á meðan þú tekur þér t.d. kaffi pásu. 

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.