Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Prym

Prym ,,Hakknál“ Punch needle - 3 nálarstærðir

Prym ,,Hakknál“ Punch needle - 3 nálarstærðir

Venjulegt verð 3.620 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.620 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Þess Hakknál (Punch Needle) veitir öllum, líka byrjendum, einfalda leið til að ná fram þrívíddaráhrifum í útsaumnum sínum. Þökk sé þremur stærðum af nálum hentar hakknálin (Punch Needle) til notkunar með ýmsu útsaumsgarni, garnþykkt og ýmsum efnu.

Einnig er hægt að stilla hversu stórar lykkjur koma.

  • Fínasta nálin 1,3 mm hentar max. þriggja laga útsaumsþráð (þykkt 0-1)
  • Meðalstóra nálin 1,6 mm fyrir max. fjögurra laga útsaumsþráð (þykkt 1-2)
  • Stærsta nálin 2,2 mm fyrir sexlaga útsaumsþráð og fínt ullargarn (garnþykkt 2-4, t.d. ull fyrir sokka).

Handfangið er með mjúku yfirborði og situr þægilega í hendinni þannig að það verður áreynslulaus ánægja að búa til lítin og fínan útsaum hvort sem það er endurvinnsluverkefni s.s. í fatnað eða myndir til að hengja upp á vegg, og eða jafnvel fallega litla eyrnalokka!

Áhrifaríkasta leiðin til að ganga frá bakhlið útsaumsins er að nota textíllím, (flíselín) og ganga frá köntunum með textíllími. 

Pakkningin inniheldur:

  • 1x hakknal (Punch Needle).
  • 3x stærðir af nálum.
  • 1x nálar þræðara.

Góðar leiðbeiningar fylgja með í pakknigunni og svo er hægt að sjá hér gott myndband sem sýnir hvernig nálin er notuð.

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.