Prym
Prym ,,Hakknál“ Punch needle - 3 nálarstærðir
Prym ,,Hakknál“ Punch needle - 3 nálarstærðir
Þess Hakknál (Punch Needle) veitir öllum, líka byrjendum, einfalda leið til að ná fram þrívíddaráhrifum í útsaumnum sínum. Þökk sé þremur stærðum af nálum hentar hakknálin (Punch Needle) til notkunar með ýmsu útsaumsgarni, garnþykkt og ýmsum efnu.
Einnig er hægt að stilla hversu stórar lykkjur koma.
- Fínasta nálin 1,3 mm hentar max. þriggja laga útsaumsþráð (þykkt 0-1)
- Meðalstóra nálin 1,6 mm fyrir max. fjögurra laga útsaumsþráð (þykkt 1-2)
- Stærsta nálin 2,2 mm fyrir sexlaga útsaumsþráð og fínt ullargarn (garnþykkt 2-4, t.d. ull fyrir sokka).
Handfangið er með mjúku yfirborði og situr þægilega í hendinni þannig að það verður áreynslulaus ánægja að búa til lítin og fínan útsaum hvort sem það er endurvinnsluverkefni s.s. í fatnað eða myndir til að hengja upp á vegg, og eða jafnvel fallega litla eyrnalokka!
Áhrifaríkasta leiðin til að ganga frá bakhlið útsaumsins er að nota textíllím, (flíselín) og ganga frá köntunum með textíllími.
Pakkningin inniheldur:
- 1x hakknal (Punch Needle).
- 3x stærðir af nálum.
- 1x nálar þræðara.
Góðar leiðbeiningar fylgja með í pakknigunni og svo er hægt að sjá hér gott myndband sem sýnir hvernig nálin er notuð.