Prym
Prym - Verkefnataska hólfaskipt
Prym - Verkefnataska hólfaskipt
Ekki tókst að finna sendingar þjónustu
Þessi verkefnataska er algjört möst fyrir allt hannyrðafólk! hún er hagkvæm sem geymsla fyrir öll helstu sauma og prjónaáhöld.
Auðvelt er að taka hana með hvert sem er því það fylgir axlaról sem auðvelt er að setja á og taka af.
Í töskunni eru margvísleg hólf til að geyma smáhluti. Einnig er stórt hólf með færanlegum skilrúmum sem þú getur raðað og stillt með tilliti til stærðar þeirra verkfæra eða verkefna sem þú kýst að geyma í töskunni.
Tilvalið er að geyma prjónaverkefni í stóra hólfinu og áhöldin í renndum vasanum eða litlum hólfum.
Taskan er gerð úr hörðu efni sem gerir það að verkum að allt helst á sínum stað.
Stærð: 34 x 24 x 11,5 cm
Efni: 100% polyamide
Litur: rauð
Materials
Materials
Dimensions
Dimensions
Care information
Care information




Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu
Lokað verður í verslun Földu frá 11. janúar til og með 31. janúar. Allar vörur sem pantaðar eru á þessum tíma verða afgreiddar 3. janúar 2025.