Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

FALDA

Rósaleppaprjón í nýju ljósi

Rósaleppaprjón í nýju ljósi

Venjulegt verð 2.190 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.190 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Leppar eða rósaleppar eru prjónuð innleg sem voru notuð til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem hefur nánast glatast og gefur hugmyndir um hverning má hagnýta hana við nútimahönnun.

Bak við verkið býr fagleg rannsókn á hini gömlu hefð sem höfundurinn túlkar af milli hollustu og þróar á nýjan og ferskan hátt. Hér birtast 26 nýjar prjónaupskriftir.

Bókin fékk Fjöruverðlaunin á Góugleði, bókmenntahátið kvenna 2007. Hún fékk styrk frá Bókmenntasjóði árið 2008 og aftur 2009. Hún hefur verið þýdd á ensku, “Icelandic Color knitting” (Salka, Reykjavík 2007) og “Icelandic Knitting: using Rose Patterns” (Search Press Ltd, 2008) og á frönsku, “Le tricot jacquard islandais ou le renouveau de la semelle tricotée islandaise” (Lúxemborg, 2009).

Gerð: Mjúk spjalda 

Útgáfuár: 2006

Síður: 159

 

 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.