Sajou
Sajou ofið máldband í tré boxi
Sajou ofið máldband í tré boxi
Ekki tókst að finna sendingar þjónustu
Fallegar og vandaðar hannyrðar vörur frá franska merkinu Sajou.
Þessi gamaldags ofnu borðamálbönd frá franska merkinu Sajou voru innblásin af gamaldags málböndum frá árunum 1800 til 1930. Kassinn utan um borðann var ofast úr tré eða beini og skreytt nöfnum bæja og frægra minnisvarða.
Borðinn er ofinn sérstaklega fyrir Sajou í Saint-Etienne í Frakklandi, sem á sér langa sögu í borðaframleiðslu.
Til að málbandið fari aftur inn þarf að snúa litla pinnanum á toppi málbandsins.
Hægt er að setja band í pinnann á topp málbandsins og hafa utan um hálsinn.
Málbandið kemur í litlum kassa skreytt fallegu mynstri.
Materials
Materials
Dimensions
Dimensions
Care information
Care information








Verslaðu fyrir 10.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu
Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.