Sajou
Sajou ofið máldband í tré boxi
Sajou ofið máldband í tré boxi
Venjulegt verð
6.380 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
6.380 ISK
Einingaverð
hver
Fallegar og vandaðar hannyrðar vörur frá franska merkinu Sajou.
Þessi gamaldags ofnu borðamálbönd frá franska merkinu Sajou voru innblásin af gamaldags málböndum frá árunum 1800 til 1930. Kassinn utan um borðann var ofast úr tré eða beini og skreytt nöfnum bæja og frægra minnisvarða.
Borðinn er ofinn sérstaklega fyrir Sajou í Saint-Etienne í Frakklandi, sem á sér langa sögu í borðaframleiðslu.
Til að málbandið fari aftur inn þarf að snúa litla pinnanum á toppi málbandsins.
Hægt er að setja band í pinnann á topp málbandsins og hafa utan um hálsinn.
Málbandið kemur í litlum kassa skreytt fallegu mynstri.