Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Sajou

Sajou fingurbjargir

Sajou fingurbjargir

Venjulegt verð 2.680 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.680 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Stærð

Hefbundnar fingurbjargir

Gylltar nikkelhúðaðar fingurbjargir úr kopar.

Þessar fingurbjargir koma frá franska gæða merkinu Sajou og eru þar þekktar sem „saumakonur“  fingurbjargir þar sem þessir fingurbjargir eru hannaðar út frá þeim sem notaðar voru í frönskum tískuhúsum.

Sajou býður upp á fallegt úrval af fingurbjörgum og öðrum saumvörum sem eru framleiddar út frá gömlum saumaáhöldum.

Þú getur líka fundið á síðunni okkar viðarfingurbjargir, plast, gúmmí og leður fyrir fólki með nikkelofnæmi.

Ath. hver fingurbjög kemur í fallega skreytum kassa, myndirnar á kössunum eru að handahófi frá famleiðanda og ekki bundnar við stærðir á fingurbjörgunum.

Classic dressmakers thimbles

Golden nickel-plated traditional brass dressmaker’s thimble, also known as “seamstresses thimble” as these thimbles are used in fashion houses.

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.