Sajou
Sajou hör nálapúði - Útsaumur
Sajou hör nálapúði - Útsaumur
Ekki tókst að finna sendingar þjónustu
Endurgerð af litlum nálapúðum í gamla daga, hann kemur í viðar tunnu sem er í kirsuberja litatón.
Nálapúðinn er tilbúinn til notkunar, og púðinn sjálfur klæddur hör sem auðvelt er að skipta um eða sauma út í. Ef þú ferð þá leið að sauma út í púðann, mælum við með að þú festir hann aftur í tunnuna sem smá af tré lími.
Þvermál nálapúðans er 3 cm og hann mælist 4 cm á hæð. Hann er merktur Sajou með svörtum stöfum á annarri hliðinni og kemur í fallegum Sajou kassa.
Materials
Materials
Dimensions
Dimensions
Care information
Care information





Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu
Lokað verður í verslun Földu frá 11. janúar til og með 31. janúar. Allar vörur sem pantaðar eru á þessum tíma verða afgreiddar 3. janúar 2025.