Addi
AddiClick Prjónasett - Unicorn - 30% afsláttur
AddiClick Prjónasett - Unicorn - 30% afsláttur
FALDA býður uppá 30% afsláttur af öllum AddiClick vörum á meðan birgðir endast. Afsláttur reiknast þegar farið er í körfuna.***
Þessir prjónar eru meira en bara glæsilegir!
Falda er svo spennt að kynna fyrir þér nýjustu viðbótina í vöruúrvalið hennar sem er addiClick Unicorn prjónasettið! ef þú ert að leita af bæði glamúr og þægindi að þá er addiClick Unicorn akkúrat fyrir þig!
Prjónarnir eru framleiddir með vinnuvistfræðilegri spíral hönnun sem nuddar hendur þínar á meðan þú ert að prjóna, og auðveldar líka gripið sem gerir þessa prjóna því tilvalda fyrir prjónara sem eru í baráttu við verki í höndum, herðum og baki og fólk með gigt eins og t.d. vefjagigt og eða vöðvabólgur.
Spíralhringlaga prjónarnir addiUnicorn settið kemur í flottu bleiku veski með ótrúlega fallegri innri hönnun.
Glitrandi glæsileiki, bara eitt stórt VÁ!
Falleg spíralhönnun horn einhyrningsins nuddar hendur þínar á meðan þú prjónar og með glansandi yfirborði færir addiClick prjónaunum glæsileika með ofurfínum blúndu (lace) prjónaoddunum.
Settið inniheldur 8 pör af Unicorn prjónum, hver 125 mm löng og á bilinu 3,5 til 8,0 mm.
-
Í samanburði við ferhyrndu addiNovel prjónana sem Falda mælir í einlægni með, eru nuddáhrifin nokkuð mýkri með kringlóttu addiUnicorn prjónunum. Fyrir sterka prjónara hentar jafnari Unicorn hönnunin betur, þar sem lykkjurnar renna betur með Unicorn en með Novel hönnuninni.
Prjónaáferð prjónalessins nýtur góðs af hönnunin beggja prjónana (Novel og Unicorn) og sérstaklega ættu prjónarar sem prjóna laust að prófa hvort tveggja, þar sem hönnun prjónaoddanna stýrir lykkjunum vel.
Í veskinu er:
- 8x pör af löngum prjónum með blúndu oddum (laces tip) í stærðum 3,5 | 4 | 4,5 | 5 | 5,5 | 6| 7 | 8 mm.
- 3x bleikar snúrur 60, 80 og 100 cm (24″,32″,40″).
- 1x einhyrnings næla.
- Áföst addiGrip grip motta.
- 2x tengingar/millistykki (langt og stutt).
Allar adiClick tengingar/millistykki og snúrur eru samhæfðar öllum addiClick.