Vörur: Jóladagatal Földu

Í tilefni af Jóladagatali verslana í Ísafjarðarbæ ákvað Falda auðvitað að vera með þar sem jólinn eru einmitt timi til að gefa af sér.

Falda mun því gefa afslátt á ákveðnum vörum þegar opið er bæði í verslun Földu á hér í vefversluninni.