Velkomin í verslun Földu
Vintage rennilásarnir hjá Földu eru gamlir ónotaðir rennilásar frá góðum og vönduðum merkjum.
Sterkir og með sinn sjarma! Falda hugsar mikið um umhverfið og endurnýjun. Oftast er bara um eitt eintak að ræða af hverri gerð og stærð.
Subscribe to our mailing list for insider news, product launches, and more.