Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Sajou

Tvinnastandur m. hólfi fyrir fingurbjörg

Tvinnastandur m. hólfi fyrir fingurbjörg

Venjulegt verð 11.250 ISK
Venjulegt verð Söluverð 11.250 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Endurgerð af litlum tvinnastandi sem hentar til að raða sex tvinnakeflum á og með litlu hólfi fyrir fingurbjörg. 

Þessi standur hefur sex málmpinna og er efsti hluti griphandfangsins í miðjunni fullkominn til að geyma fingurbjörgina.

Ummmál botns er 10 cm.  Hæð hvern pinna er 6 cm og eru þeir gulllitaðar. Standurinn er olíu borinn í kirsuberjaviðar lit.

Satandurinn kemur ekki með tvinna eða fingurbjörg.

Við mælum með Sajou fingurbjörgunum okkar til að setja í handfangið sem hægt er að sjá hér

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.