Farðu í vöruupplýsingar
1 af 8

FALDA

Prjónamerki - Gúmmí bangsi

Prjónamerki - Gúmmí bangsi

Venjulegt verð 460 ISK
Venjulegt verð Söluverð 460 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Litur

Skemmtilegt prjónamerki sem er eins og gúmmí bangsi. Til í mismunandi litum. 

Gúmmí bangsinn er úr plasti og eru merkin létt og með hring til að setja upp á prjóninn. Hringurinn er 10 mm í þvermál.

Athugið; 

  • Litirnir geta verið mismunandi eftir skjáupplausn.
  • Hvert merki er aðeins til í örfáum eintökum og því getur verið að ákveðnir litir séu uppseldir í verslun/lager þó þeir séu til í vefverslun.

Selt í stykkjatali. 

Materials

Dimensions

Care information

Skoða allar upplýsingar

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.