Velkomin í verslun Földu
Gömul íslensk mynt öðlast nýtt líf.
Afi og ég, handsmíða hringa, tölur og ermahnappa úr gamalli íslenskri mynt. Frá 2017 hefur Gunnar Th. Gunnarsson, ásamt barnabarni sínu Árna Veigari, smíðað fallega skartgripi úr krónum og aurum í skúrnum heima í Hveragerði.
Subscribe to our mailing list for insider news, product launches, and more.