Jóladagatal 2023

 

Í tilefni af Jóladagatali verslana í Ísafjarðarbæ ákvað Falda auðvitað að vera með þar sem jólin eru einmitt tími til að gefa af sér.

Falda mun því gefa afslátt á ákveðnum vörum þegar opið er bæði í verslun Földu á hér í vefversluninni.

Afsláttur gildir í verslun Földu í Hafnarstræti 6, 400 Ísafirði og í vefverslun Földu, falda.is

Afsláttur kemur sjálfkrafa inn í vefverslun, og sést þegar komið er í körfuna. 
Ef vara sem á að vera á afslætti, en afsláttur kemur ekki fram í vefverslun er hægt að hafa samband í síma 833 - 8484 eða með tölvupósti á falda@falda.is

Skilmálar
Falda ehf. áskilur sér rétt til að breyta afsláttar kjörum ef um ritvillu er að ræða. 
Falda ehf. áskilur sér rétt til þess að breyta vörum og færa til afsláttar kjörum á aðra daga t.d. ef vara er uppseld viku fyrir afsláttardag og bæta þá annari vöru í stað þeirra sem uppseld er.
20% afsláttur gildir bara á hannyrðavöru, ekki skartgripum. My Pearl línan frá Silfa er á 15% afslátt ákveðna daga.