Collection: My Pearl by Silfa

My Pearl er falleg skartgripa lína eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Hún sækir innblástur í arfleifð íslenskrar þjóðar með áherslu á skart og mynstur liðinna alda auk tengingar við norræna goðaheima.

My pearl eru ekki bara skartgripir heldur líka hjálpartæki fyrir prjónara!