FALDA
Væntanlegt - Hekl námskeið - Granny square peysa
Væntanlegt - Hekl námskeið - Granny square peysa
Regular price
0 ISK
Regular price
Sale price
0 ISK
Unit price
per
Viltu læra hekla "ömmu hekl" peysu eða eins og það er kallað á ensku "Granny square crochet".
Granny square hekl er virkilega skemmtileg og einföld hekl aðferð sem flest allir ættu að kannast við að hafa séð í sófanum t.d. heima í stofunni hjá ömmu og afa eða hjá gamalli frænku.
Á þessu námskeiði er farið í hvernig maður heklar ömmu hekl "kassa", skiptir um liti og heklar peysu, auk þess aðferð við að setja peysuna saman.
Námskeiðið er væntanlegt vorið 2024.
Fyrir frekari upplýsingar og skráningu sendið póst á falda@falda.is með fyrirsögninni "Hekl námskeið - Ömmu hekl".