Prym
Heklunálasett með mjúku handfangi - 8 stk. 2-6 mm
Heklunálasett með mjúku handfangi - 8 stk. 2-6 mm
Regular price
6.820 ISK
Regular price
Sale price
6.820 ISK
Unit price
per
Fallegt heklunálasett frá Prym. Heklunálarnar eru úr áli sem gerir þær léttar og er handfangið sérstaklega mjúkt og þægilegt í notkun.
Þessar heklunálar henta vel fyrir ullargarn þar sem oddurinn á nálunum er örlítið oddhvass sem gerir það að verkum að heklunálin rennur mjúklega í gegnum garnið án þess að skemma það.
Í settinu 8 heklunálar í stærðum 2 mm, 2,5 mm, 3 mm, 3,5 mm, 4 mm, 4,5 mm 5 mm og 6 mm. Hver heklunál er 14 cm á lengd.