Skip to product information
1 of 3

FALDA

Nálapúði - Handgerður

Nálapúði - Handgerður

Regular price 4.380 ISK
Regular price Sale price 4.380 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Handgerður nálapúði beint frá Falda Haberdashery!

Þessi nlapúði hefur fengið mikið nostur, handsaumaður úr bleiku flauel efni og með litlu handsaumuðu blómi. Hann er í litum keramik kertastjaka frá þýska merkinu Funny Design. Þessi er alvöru vintage 👌

Allir handgerðir nálapúðar eru handgerðir af faglærðir kjólameistarar Földu og eru gerðir úr endurnýttu hráefni eins og fallegum vintage textíl efnum, blúndu, tölum og hnöppunum og svo allskonar litlum og stórum kertastjökum og bollum svo eitthvað sé nefnt 🪡🧵

Falda er mikið fyrir það að endurnýja og skapa nýja og fallega hluti sem nýtast, þá einkum sérstaklega við sauma skapinn.

Hver nálapúði er handgerður og hver stjaki, hnappur og efni vandlega valið fyrir hvern og einn nálapúða. 

Þetta er fyrsta varan sem Falda selur sem sína vöru og er ekkert til sparað í vinnu og frágang! hver nálapúði er einstakur á sinn hátt og mikið lagt í þá.

Athugið! Þessi er aðeins til í einu eintaki. Þar sem verslun Földu og vefverslunin er ekki samþætt er sala í vefverslunin gerð með fyrirvara um að varan/vörurnar gæti/gætu verið uppseld/ar. 

Ath. nýjir bætast reglulega við í vefverslun. 

 

Materials

Dimensions

Care information

View full details

Verslaðu fyrir 15.000kr. eða meira og fáðu fría póst sendingu

Með hverjum deginum bætast inn nýjar vörur í vefverslunina, og svo vill Falda endilega minna á Facebook og Instagram síðurnar sínar því þar koma ýmsar skemmtilegar upplýsingar, nýjar myndir daglega og líka kynning á nýjum vörum og margt fleira.