Sajou
Gæða útsaumsnálar 40 stk.
Gæða útsaumsnálar 40 stk.
40stk. vandaðar nálar frá franska merkinu Sajou
20 stk. saumnálar og 20 stk. útsaumsnálar
Larmor selection
Kápan táknar saumakonu frá árinu 1930, merki Découvit vörumerkisins. Að innan er blómamynstur í appelsínugulum tónum.
Lorient selection
Kápan sýnir litla stúlku að gera við dúkkuna sína. Að innan er blómamynstur í kremuðum tónum.
Plomeur selection
Kápan sýnir börn sem halda á mismunandi bókstöfum sem mynda SAJOU, París. Að innan er blómaprentun í gulum og rauðum tónum.
Upplýsingar nálarnar:
Hvass oddur: 6 n°5 langar nálar - 6 n°7 langar nálar - 4 n°9 langar nálar - 2 n°3 stoppnálar og 2 n°5 stoppnálar;
Kúlu oddur: 2 n°20 nálar - 4 n°22 nálar - 4 n°24 nálar - 4 n°26 nálar og 6 n°28 nálar.
Stærð pakka þegar hann er lokaður: 14cm x 9,8cm Stærð pakkans þegar hann er opinn: 14cm x 19,6cm.
Gæða nálar í fallegum gamaldags og eigulegum bréfum.
Allar nálarnar frá Sajou eru framleiddar í Frakklandi.